Fréttir

SA Ásynjur - Björninn 1. leikur

Á morgun þriðjudag hefst úrslitakeppnin í meistaraflokki kvenna en þá leika SA Ásynjur og Björninn sinn fyrsta leik og fer hann fram í Skautahöllinni á Akureyri og hefst klukkan 19.30.

Æfingahópur karlalandsliðs

Gert er ráð fyrir æfingabúðum um komandi helgi hjá karlalandsliðinu.

Úrslitakeppni kvenna

Úrslitakeppni í meistaraflokki kvenna hefst í byrjun næstu viku en til úrslita leika lið Ásynja og Bjarnarins. Það lið sem fyrr verður til að ná sigri í þremur leikjum hampar íslandsmeistaratitlinum.

Ósigur fyrir Spánverjum á HM 0-3

Íslenska kvennaliðið varð að sætta sig við ósigur í síðasta leik sínum á HM IIb í Suður Kóreu í morgun sem var gegn sterku liðið Spánar sem tryggði sér þar með annað sætið í keppninni. Birna Baldursdóttir var valin maður leiksins.

Greiðsla ofl.

Nú þarf að fara að ganga frá greiðslu vegnar ferðarinnar til Serbíu.

Ísland- Suður Afríka 6-2

Kvennalandsliðið vann öruggan sigur á Suður Afríku í dag með 6 mörkum gegn 2 og er í þriðja sæti á eftir liðum Póllands og Spánar þegar síðasti leikdagur er eftir. Flosrún Jóhannesdóttir var valin maður leiksins í Íslenska liðinu.

Æfing

Sergei Zak og Daniel Kolar hafa ákveðið að hafa æfingu á morgun fimmtudag.

Björninn - SR 4. leikur í úrslitum

Björninn og Skautafélag Reykjavíkur léku fjórða leik sinn í úrslitakeppninni í íshokkí í gærkvöld og fór leikurinn fram í Egilshöll. Leiknum lauk með sigri Bjarnarins sem gerði 7 mörk gegn 4 mörkum SR-inga. Með sigrinum tryggðu Bjarnarmenn sér íslandsmeistaratitilinn í meistaraflokki karla þetta tímabilið en þetta er jafnframt í fyrsta skiptið sem félagið hampar titlinum í karlaflokki.

Sigur, jafntefli og tap

Þá eru þrír leikir búnir (lýsingar í fréttum á forsíðu) og tveir eftir við Suður Afríku á morgun og Spán á föstudag. Stelpurnar okkar eru í fjórða sæti með 4 stig en eitt stig skilur af liðin í öðru til fimmta sæti þannig að enn eru verðlaunasæti í boði. Pólland trónir á toppnum með 9 stig.

Handbók ofl.

Handbók vegna ferðarinnar er komin á netið.