Fréttir

SR - Björninn 3. leikur í úrslitum

Á laugardagskvöld léku í Skautahöllinni í Laugardal lið Skautafélags Reykjavíkur og Bjarnarins . Leikurinn var þriðji leikurinn í úrslitarimmu liðanna um íslandsmeistaratitilinn og lauk með sigri Bjarnarins sem gerði fjögur mörk gegn tveimur mörkum SR-inga.

Ísland beið lægri hlut gegn S.Kóreu eftir framlengingu og vítaskot

Annar leikur íslenska liðsins í riðli IIb á HM í S.Kóreu gegn heimamönnum. Eftir sigur í gær á Belgum mæta stúlkurnar fullar sjálfstrausts og ákveðnar að halda áfram á sigurbraut. Lýsing á leiknum kemur hér á eftir.

Myndir frá S.Kóreu

Hér eru tenglar á myndir frá ferð kvennalandsliðsins á HM IIb í Seoul S.Kóreu: https://plus.google.com/u/0/photos/111867147519484798384/albums http://www.iihf.com/channels1112/ww-iib/pictures/page/0/team/ISL.html

Ísland sigraði Belga á HM IIB í Seul í S.Kóreu

Kvennalið Íslands í Íshokkí spilaði sinn fyrsta leik kl.13.00 að staðartíma í dag og sigraði Belga 2-1. Birna Baldursdóttir skoraði bæði mörkin og Karítas Halldórsdóttir átti stórleik í markinu og varði víti. Eva María Karvelsdóttir var valin maður leiksins.

Ísland sigraði Belga á HM IIB í Seul í S.Kóreu

Gangur leiksins

Fyrsti leikdagur

Spennan að magnast, stutt í fyrsta leik Íslenska kvennalandsliðsins á HM í Seul í S.Kóreu.

3. leikur í úrslitum

Þriðji leikurinn í úrslitakeppni um íslandsmeistaratitilinn í íshokkí fer fram á morgun, laugardag, í Skautahöllinni í Laugardag og hefst leikurinn klukkan 19.00.

Björninn - SR 2. leikur í úrslitum

Björninn og Skautafélag Reykjavíkur léku sinn annan leik í úrslitakeppninni um íslandsmeistaratitilinn í íshokkí karla í gærkvöld. Leiknum lauk með sigri SR-inga sem gerðu 7 mörk gegn 4 mörkum Bjarnarmanna.

Kvennalandsliðið

Kvennalandslið Íslands í íshokkí lent í gær að íslenskum tíma í Seúl en næstu nótt hefja þær keppni í II. deild b-riðils á HM.

Frí frá skólasókn.

Nú er farið að styttast í ferðina og undirbúningur því kominn á full skrið.