23.03.2012
Nákvæmari tímasetningar eru komnar fyrir helgina.
22.03.2012
2. leikur í úrslitum kvenna var að hefjast.
22.03.2012
Dagurinn byrjað með því að drengirnir fengu sér mikinn og góðan morgunverð. Búið var að ákveða að sleppa æfingunni þennan dag og leyfa þeim að hvíla sig, eftir leikinn á móti Serbum frá deginum áður.
21.03.2012
Á morgun fimmtudag fer fram annar leikurinn í úrslitakeppninni um íslandsmeistaratitilinn í meistaraflokki kvenna. Þá mætast Björninn og Ásynjur og fer leikurinn fram í Egilshöll og hefst klukkan 19.30.
21.03.2012
Dagurinn hófst hjá strákunum með morgunverði klukkan 09:00 og að honum loknum var haldið niður í skautahöll á æfingu. Æfingin gekk vel og voru strákarnir vel gíraðir fyrir komandi átök.
21.03.2012
SA og Björninn léku í gærkvöld fyrsta leikinn í úrslitakeppninni um íslandsmeistaratitilinn á Akureyri í gærkvöld. Leiknum lauk með sigri SA sem gerðu 7 mörk gegn 3 mörkum Bjarnarkvenna. Það lið sem verður fyrr til að vinna þrjá leiki hampar titlinum.
20.03.2012
Eins og oftast er reynt að halda dagbók úti um ferðalaga landsliðs á vegum ÍHÍ.
20.03.2012
Þá erum við komnir á hótelið í Novi Sad eftir langan dag sem byrjaði með mætingu allra nema Óla, Kára og Jóns Ragnars læknis, í Keflavík klukkan 05:30.
19.03.2012
Á morgun þriðjudag hefst úrslitakeppnin í meistaraflokki kvenna en þá leika SA Ásynjur og Björninn sinn fyrsta leik og fer hann fram í Skautahöllinni á Akureyri og hefst klukkan 19.30.
19.03.2012
Gert er ráð fyrir æfingabúðum um komandi helgi hjá karlalandsliðinu.