12.12.2012
Ef einhverjir leikmenn þurfa undanþágur vegna lyfjanotkunar þarf að ganga í það mál sem fyrst.
11.12.2012
Enn er töluvert í að jólafrí gangi í garð hjá hokkífólki en í kvöld mætast í meistaraflokki karla lið Húna og SR Fálka.
10.12.2012
Mótaskrá hefur verið uppfærð.
07.12.2012
Mótanefnd hefur ákveðið að fresta leikjum sem fyrirhugaðir voru um komandi helgi.
07.12.2012
Skautafélagið Slappskot hefur valið 18 stráka á aldrinum 12-13 ára úr öllum liðum í Select Iceland og eru þeir nú staddir í Santi Pétursborg í Rússlandi á Arctic cup móti 5.-9.12. þar sem keppt er í 2 flokkum en einnig er hér hópur af mönnum í oldboys frá Íslandi.
06.12.2012
Lars Foder þjálfari kvennalandsliðsins hefur skorið niður í hóp sínum sem heldur til Spánar í byrjun apríl.
05.12.2012
Skautafélag Reykjavíkur heimsótti Björninn í meistaraflokki karla í gærkvöld og lauk leiknum með sigri Bjarnarins sem gerði níu mörk gegn þremur mörkum SR-inga.
05.12.2012
Síðari partinn í desember verður gefin út handbók vegna ferðarinnar til Belgrad.
04.12.2012
Leikur kvöldsins að þessu sinni er leikur Bjarnarins og SR í meistaraflokki karla.