Fréttir

Leikjadagskrá U18 landslið kvenna á Four Nations

U18 landslið kvenna er í óðaönn að koma sér fyrir í Jaca á Spáni þar sem þær hafa nú æft og munu spila á Four Nations mótinu sem hefst á föstudaginn 10. nóvermber.

U18 landslið kvenna heldur af stað til Jaca, Spáni, á 4Nations mótið

U18 kvennalandslið Íslands heldur af stað í dag til Jaca á Spáni til að taka þátt í 4Nations mótinu. Mótið er hluti af mótaröð sem Íslands, Spánn, Pólland og Bretland taka þátt í og skiptast á að halda. Ísland hélt þetta mót árið 2021.

Úrskurður aganefndar 03. nóvember 2023

Dómara- og reglunámskeið á Akureyri - 4. og 5.nóvember

Tilkynning frá formanni Dómaranefndar ÍHÍ

Frá upphafi tímabils hefur búnaður leikmanna oft verið ræddur með tilliti til þess hve ábótavant er að leikmenn yngri flokka uppfylli kröfur leikreglna Alþjóða íshokkísambandsins (IIHF). Þá sérstaklega með tilliti til hálshlífa og hjálma sem oft hafa verið lausir á höfðum leikmanna eða stilltir þannig að þeir geta auðveldlega farið af leikmönnum.

Úrskurður aganefndar 16. október 2023

Fleiri íslenskir dómarar fá verkefni IIHF 2023 - 2024

Þau Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsdóttir og Óli Þór Gunnarsson hafa fengið úthlutað dómaraverkefnum á komandi tímabili hjá IIHF. Guðlaug mun fylgja Ingibjörgu Hjartardóttur á HM kvenna, 2. deild B, sem haldið verður í Istanbul, Tyrklandi, dagna 01.-08. apríl 2024. Óli Þór fékk verkefni í annari umferð undankeppni Ólympíuleikanna sem haldin verður í Belgrad, Serbíu, dagana 14. - 17.desember 2023.

Dómaratilnefningar IIHF 2023-2024

Á milli-þingi IIHF, sem hladið var í Villamora í Portúgal, síðustu daga var niðurröðun dómara á mót hjá IIHF staðfest. Þau Sindri Gunnarsson, Sæmundur Þór Leifsson, Ingibjörg Hjartardóttir og Elva Hjálmarsdóttir fengu úthlutað mót sem þau koma til með að dæma á komandi misserum.

Skautafélag Reykjavíkur tekur þátt í Continental Cup

Meistaraflokkur karla hjá Skautafélagi Reykjavíkur er nú komnir til Kaunas í Litháen til að taka þátt í Continental Cup. Um er að ræða evrópukeppni félagsliða í íshokkí og hafa bæði SA Víkingar og Esja tekið þátt í þessu móti áður. Þetta er nokkuð strembið mót þar sem það eru leiknir þrír leikir á þrem dögum og engin af þeim auðveldur.

Úrskurður aganefndar 18. september 2023