12.11.2021
Eftir fjörugan gærdag tók annar dagur við á Four Nations mótinu i Laugardalnum. Fyrsti leikur dagsins var leikur Póillands og Bretlands þar sem þær bresku höfðu víst ráðið ráðum sínum eftir leik sinn gegn Spáni daginn áður því að þær mættur beittari til leiks.
11.11.2021
Í dag hófst Four Nations-mótið í Laugardalnum með leik Spánar gegn Stóra Bretlandi. Nokkur eftirvænting var fyrir þennan fyrsta leik þar sem undirbúningur fyrir þetta mót hefur verið þónokkur undanfarna mánuði og tvísýnt var með hvort af mótinu yrði sökum COVID-19. En liðin komu til landsins núna í vikunni og náðu að taka nokkrar æfingar áður en mótið hófst.
29.10.2021
Meistaraflokkur kvenna hjá Skautafélagi Reykjavíkur hefur ákveðið að gefa leik sinn gegn meistaraflokki kvenna hjá Skautafélagi Akureyrar sem átti að fara fram á morgun, laugardaginn 30. október kl.16:45.
22.10.2021
Nýverið hóf streymiveitan Viaplay að streyma NHL á Íslandi við góðar undirtektir en í gær varð ljóst að efsta deildin í Svíþjóð, SHL, verður einnig aðgengileg áhorfendum á Íslandi í gegnum Viaplay
15.10.2021
Undanfarin ár hafa aðdáendur NHL á Íslandi þurft að fara ýmsar krókaleiðir að því að nálgast beint streymi af leikjum og annað efni frá NHL. Nú hefur streymiveitan Viaplay, sem hefur dreifiréttinn á NHL í Evrópu, opnað fyrir aðgengi að efni NHL bæði í beinu streymi, upptökum og samantektarþáttum NHL On The Fly fyrir áhorfendur á Íslandi.