Sarah Smiley og Alexandra Hafsteinsdóttir landsliðsþjálfarar U18 stúlkna hafa valið landslið Íslands sem tekur þátt í fjögurra þjóða móti sem haldið verður 11. - 13. nóvember næstkomandi í Skautahöllinni í Laugardal. Um er að ræða landslið U18 fjögurra þjóða en við fáum þó að bæta við þrem stúlkum fæddum 2002 (U19).
Þátttökuþjóðir auk Íslands eru Póland, Bretland og Spánn.
Lið Íslands;
- Thelma Þöll Matthíasdóttir
- April Orongan
- Kolbrún María Garðarsdóttir
- Saga Margrét Blöndal
- Elín Boamah Darkoh Alexdóttir
- Brynhildur Hjaltested
- Hilma Bóel Bergsdóttir
- Katrín Rós Björnsdóttir
- Gunnborg Petra Jóhannsdóttir
- Arna Björg Friðjónsdóttir
- Heiður Þórey Atladóttir
- Inga Rakel Aradóttir
- Lara Mist Jóhannsdóttir
- María Guðrún Eiríksdóttir
- Amanda Ýr Bjarnadóttir
- Andrea Dilja Jóhannesdóttir Bachmann
- Elísa Dís Sigfinnsdóttir
- María Sól Kristjánsdóttir
- Aðalheiður Anna Ragnarsdóttir
- Eva Hlynsdóttir
Tækjastjóri Ari Gunnar Óskarsson