24.09.2015
Núna stendur yfir í Dubrovnik í Króatíu haustþing Alþjóða Íshokkísambandsins og þar m.a. teknar ákvarðanir sem snerta íslenskt íshokkífólk.
23.09.2015
Ynjur báru í gærkvöld sigurorð af Ásynjum með þremur mörkum gegn tveimur.
23.09.2015
Björninn bar í gærkvöld sigurorð af UMFK Esju með fimm mörkum gegn einu þegar liðin mættust í Egilshöllinni. Með sigrinum kom Björninn sér í annað sæti deildarkeppninnar með einu stigi meira en SA Víkingar, sem eiga þó leik til góða.
21.09.2015
Leikir kvöldsins að þessu sinni eru tveir og fara fram í sitthvorum landshlutanum.
21.09.2015
Ynjur bára á laugdaginn sigurorð af Skautafélagi Reykjavíkur með sautján mörkum gegn einu en þetta var í annað skiptið sem liðin mættust á tímabilinu.
21.09.2015
Esja tryggði stöðu sína á toppnum síðastliðinn laugardag þegar liðið bar sigurorð af Skautafélagi Reykjvíkur með fimm mörkum gegn engu. Liðið hefur nú fjögurra stiga forskot á SA Víkinga sem koma næstir en bæði liðin hafa leikið fjóra leiki.
18.09.2015
Þrír leikir á íslandsmóti fara fram um helgina og eru tveir þeirra í meistaraflokki en allir fara leikirnir fram á morgun, laugardag.
16.09.2015
Björninn lagði í gærkvöld Skautafélag Reykjavíkur með níu mörkum gegn engu í kvennaflokki en leikurinn fór fram í Laugardalnum.
16.09.2015
Björninn bar í gærkvöld sigurorð af SA Víkingum með fjórum mörkum gegn þremur en leikurinn fór fram á Akureyri. Bæði þurfti til framlengingu, vítakeppni og vítabráðabana til að knýja fram úrslit.
15.09.2015
Leikir kvöldsins eru tveir sem kynin í meistaraflokki skipta með sér.