15.12.2014
Íshokkíkona ársins 2014 er Linda Brá Sveinsdóttir sóknarmaður og fyrirliði hjá Ásynju liðs Skautafélags Akureyrar. Linda Brá er fædd 1. júlí 1990 og hóf að leika íshokkí haustið 2007.
14.12.2014
Annar dagur ferðarinnar reyndist mönnum misjafnlega erfiður og þá sérstaklega með tilliti til þess að vakna um morguninn og koma sér í morgunmat. En allt hafðist þetta nú á endanum.
12.12.2014
Landslið skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri var rétt í þessu að klára fyrstu æfingu sína hér í Jaca á Spáni. Ferðalagið gekk stórslysalaust en alls kom liðið úr fjórum áttum að þessu sinni.
11.12.2014
Björninn tók á þriðjudaginn á móti Skautafélagi Reykjavíkur í kvennaflokki en leikurinn fór fram í Egilshöll. Leiknum lauk með sigri Bjarnarins sem gerði átta mörk gegn þremur mörkum SR-inga
10.12.2014
Fyrir var tekin atvikaskýrsla úr leik Bjarnarins og Skautafélags Reykjavíkur í 4. flokki laugardaginn 15. nóvember 2014.
Leikmaður Bjarnarins nr. 7 Kristófer Birgisson fékk 2 + 10 fyrir árekstur við höfuð.
09.12.2014
Þótt heldur rólegt sé á íshokkívígstöðvunum þessa dagana eru þó leikir við og við og einn þeirra er í kvöld en þá mætast Björninn og Skautafélag Reykjavíkur í meistaraflokki kvenna.
08.12.2014
Tim Brithén hefur valið tvo leikmenn í hóp landsliðs skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri sem heldur til Jaca á Spáni til keppni á HM 2. deild b-riðils.
03.12.2014
Rólegt er þessa dagana hvað varðar leiki í á íslandsmótum allra flokka enda standa próf nú yfir í flestum skólum.
03.12.2014
Handbókin er komin á sinn stað og einnig dagskráin fyrir þá daga sem mótið stendur.
03.12.2014
Nú er að styttast í ferðina til Jaca á Spáni. Leikmenn þurfa að ganga frá greislu vegna ferðarinnar.