Harvard háskóli í heimsókn hjá ÍHÍ
03.02.2017
Harvard Business School Hockey Team kemur í heimsókn og spilar tvo leiki við úrvalslið íshokkimanna og kvenna á Íslandi. Nú er um að gera að mæta á leikina og kynnast þessum frábæra hópi frá Boston.