Fréttir

Leikir kvöldsins - UPPFÆRT Streymi frá Akureyri

Leikir kvöldsins að þessu sinni eru tveir og báðir í meistaraflokki karla.

Björninn - SA umfjöllun

Síðari viðureign helgarinnar var leikur Bjarnarins og SA í meistaraflokki karla og fór leikurinn fram í Egilshöll. Leiknum lauk með sigri Bjarnarins sem gerði fjögur mörk gegn þremur mörkum SA-manna eftir að jafnt hafði verið að loknum hefðbundnum leiktíma.

SR - UMFK Esja umfjöllun

Skautafélag Reykjavíkur bar sigurorð af UMFK Esju með fjórum mörkum gegn einu í fyrsta leik íslandsmótsins sem fram fór sl. föstudagskvöld.

Félagaskipti

ÍHÍ staðfestir leikheimildir fyrir eftirfarandi leikmann og félag þeirra:

Hokkíhelgin

Tímabil hokkímanna hefst í kvöld þegar Skautafélag Reykjavíkur og UMFK Esja mætast í Skautahöllinni í Laugardal og hefst leikurinn klukkan 19.45.

Áherslur dómaranefndar

Dómaranefnd ÍHÍ fundaði í kvöld þar sem farið var yfir þau áhersluatriði sem lögð yrði áhersla á tímabilinu.

Leikreglubókin

Einn af hápunktum fjórða hvert ár er þegar ný reglubók fyrir íshokkí er gefin út.

Reglugerðarbreytingar

Síðastliðinn fimmtudag var haldinn Formannafundur ÍHÍ en hlutverk hans er m.a. að samþykkja reglugerðarbreytingar.

Ísing - leikreglubreyting

Á síðasta þingi IIHF var gerð breyting á ísingarreglu og tekin upp svokölluð Hybrid-ísing.