16.01.2014
Eftir erfiðan leik gegn Spáni var komið að því að herja á Serbana. Miðað við stöðuna og getu liðana var þetta úrslitaleikur um 3. sætið og þar með bronsið.
15.01.2014
Björninn bar í gærkvöld sigurorð af Skautafélagi Reykjavíkur í kvennaflokki með sex mörkum gegn fimm í leik sem fram fór í Egilshöll.
15.01.2014
Þá var komið að eina kvöldleik okkar.
14.01.2014
Í dag mánudaginn 13. janúar er fyrri hvíldardagur af tveimur. Lars þjálfari leyfði strákunum að sofa fram eftir og voru strákarnir glaðir með það eftir að hafa þurft að vakna „fyrir allar aldir“ undanfarna morgna.
13.01.2014
Sunnudagurinn var tekinn snemma. Tekin hálftíma ísæfing kl. 8:30 og framundan leikurinn við Kína kl. 13.
12.01.2014
Þá er fyrsti leikdagur að baki og ekki laust við að vonbrigða gæti hjá íslenska liðinu . Áður en leikur hófst áttu nokkrir leikmenn við flensu og magakveisu að stríða.
11.01.2014
Það blasti við okkur við okkur fagur föstudagur þegar við vöknuðum í morgun og eflaust vildu margir íslendingar skipta við okkur á þessum janúar „vetrardegi“ hér í Jaca, 14 stiga hiti og sól.
10.01.2014
Fararstjórn U20 ára liðsins mun gera sitt allra besta til að flytja fréttir afþví sem gerist í ferðinni. Hér kemur fyrsta færsla.
09.01.2014
Landslið karla, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, í íshokkí hélt til Jaca á Spáni í morgun þar sem það tekur þátt í heimsmeistarakeppni í II deild b-riðils.
08.01.2014
Húnar tóku á sig ferðalag í gær og mættu Jötnum í meistaraflokki karla á Akureyri. Leiknum lauk með sigri Jötna sem gerðu sjö mörk gegn fimm mörkum Húna.