Fréttir

Hokkíhelgi

Hokkíhelgin að þessu sinni fer fram sunnan heiða og á dagskrá eru þrír leikir í meistaraflokkum karla og kvenna.

Staðan í meistaraflokki karla

Segja má að staðan í meistaraflokki karla sé æsispennandi þótt línu séu eitthvað farnar að skýrast eftir leik SR og Bjarnarins á þriðjudagskvöld.

SR - Björninn umfjöllun

Skautafélag Reykjavíkur og Björninn léku í gærkvöldi í meistaraflokki karla. Leikurinn fór fram í Laugardalnum og lauk með sigri SR-inga sem gerðu 5 mörk gegn 3 mörkum Bjarnarmanna.

Leikur kvöldsins

Leikur kvöldsins er leikur Skautafélags Reykjavíkur og Bjarnarins í meistaraflokki karla. Leikurinn fer fram í skautahöllinni í Laugardal og hefst klukkan 20.15.

Úrskurður Aganefndar 06.02.12

Stigin sem eru í boði.

Nú er farið að styttast í annan endann á íslandsmótinu í meistaraflokki karla og spilað verður þétt fram að úrslitum sem hefjast í byrjun mars.

Úrslit í 2. flokki

Um helgina var leikið helgarmót í 2. flokki karla og fór mótið fram í skautahöllinni í Laugardal.

Hokkíhelgi

Hokkíhelgin er að þessu sinni nokkuð einföld allavega hvað varðar íslandsmót.

Færsla á leik

Ný mótaskrá hefur tekið gildi.

Leikheimildir