Dómaranámskeið verður haldið í Reykjavík dagana 7. og 8. september.
Dagskráin er eftirfarandi
Laugardagur 08.30 - 12.30 Bóklegt
Sunnudagur 08.00 - 09.00 Próf á ís
Sunnudagur 09.30 - 17.00 Bóklegt
Mjög áríðandi er að þeir sem ætla að sækja námskeiðið undirbúi sig áður en námskeiðið hefst. Helsta námsefni sem lesa þarf er:
Reglubók
Dæmabók
Verklagsreglur línu- og aðaldómara (kafla 4 og 5)
Bóklegir hlutar námskeiðsins fara fram í fundarsölum ÍHÍ að Engjavegi 6. Námskeiðinu lýkur með skriflegu prófi. Frekari upplýsingar er hægt að fá með því að senda póst á ihi@ihi.is en þar fer einnig fram skráning á námskeiðið.
HH