Tekin er fyrir atvikaskýrsla úr leik Skautafélags Reykjavíkur og SA Víkinga í meistarflokki karla sem leikinn var þann 05.02.11.
Leikmaður Skautafélags Reykjavíkur nr. 51 Gauti Þormóðsson hlaut tvo áfellisdóma (Misconduct) fyrir óíþróttamannslega framkomu og því sjálfkrafa brottvísun úr leiknum (Game Misconduct.).
Úrskurður: Brotið færist til bókar og við aðra brottvísun úr leik fer leikmaðurinn, sjálfkrafa í eins leiks bann.
Tekin er fyrir atvikaskýrsla úr leik Skautafélags Reykjavíkur og SA Víkinga í meistarflokki karla sem leikinn var þann 05.02.11.
Leikmaður Skautafélags Reykjavíkur nr. 19 , Þórhallur Viðarsson hlaut brottvísun úr leik fyrir slagsmál.
Úrskurður: Brotið færist til bókar og við aðra brottvísun úr leik fer leikmaðurinn sjálfkrafa í eins leiks bann.
Tekin er fyrir atvikaskýrsla úr leik Skautafélags Reykjavíkur og SA Víkinga í meistarflokki karla sem leikinn var þann 05.02.11.
Leikmaður Skautafélags Reykjavíkur nr. 16 , Svavar Steinsen hlaut brottvísun úr leik (GM) fyrir ákeyrslu á höfuð (Checking to the head).
Úrskurður: Brotið færist til bókar og við aðra brottvísun úr leik fer leikmaðurinn sjálfkrafa í eins leiks bann.
Fh. Aganefndar
Hallmundur Hallgrímsson
ritari