Nú er handbókin vegna ferðarinnar komin á netið hjá okkur. Hún er einsog vanalega um allt það helsta sem menn þurfa að vita. Henni verður ekki dreift á fundinum nú á föstudaginn enn ef þið hafið einhverjar spurningar varðandi það sem í henni er þá getið þið gert það þar. Minni þá sem eiga að koma með passana sína (sjá fyrri frétt) að koma með þá. Þeir verða skannaðir og þeim síðan skilað aftur.
HH