U-20 ára lið valið.

Þjálfair U-20 liðsins, Jukka Iso-Antilla hefur valið 20 leikmenn til að taka þátt í HM - U20 sem fram fer í Canazei á Ítalíu í desember nk. Eftirtaldir leikmenn voru valdir:

Aron Leví Stefánsson
Ómar Smári Skúlason
Orri Blöndal 
Sigurður Árnason 
Gunnlaugur Karlsson
Róbert Freyr Pálsson 
Úlfar Jón Andrésson
Egill Þormóðsson
Steinar Grettisson 
Kolbeinn Sveinbjarnarson 
Hjörtur Geir Björnsson
Pétur Maack
Ragnar Kristjánsson
Gunnar Guðmundsson 
Þorsteinn Björnsson 
Andri Þór Guðlaugsson
Patrik Ericsson 
Snorri Sigurbjörnsson
Jón Heiðar Sigmundsson
Andri Már Mikaelsson
Hallmundur Hallgrímsson Fararstjóri
Ólafur Sæmundsson Aðstoðarfararstjóri
Jukka Iso-Antilla Þjálfari
Helgi Páll Þórisson Aðstoðarþjálfari
Sigurjón Sigurðsson Tækjastjóri
Gauti Arnþórsson Læknir


Þjálfarinn vill þó taka fram að enn er möguleiki á að gerðar verði breytingar en þær verði þó aldrei stórvægilegar.

HH