Nú er búið að setja saman
handbók um ferðina þar sem allar helstu upplýsingar eiga að koma fram.
Fjáröflunin er að komast í fullan gang. Harðfiskurinn kemur í hús um eittleytið og fréttir af kjöti eru væntanlegar seinni partinn í dag.
Við hvetjum leikmenn/forráðamenn til að ganga frá rafrænu visa inn í Bandaríkin og senda tilkynningu um það á
ihi@ihi.is samanber
þessa frétt.