Áritun

Samkvæmt okkar upplýsingum er nauðsynlegt að leikmenn og aðrir hafi áritun til Bandaríkjanna þar sem flug okkar til Mexíkó er þar í gegn.

Sótt er um áritunina hér. Þegar sótt hefur verið um áritun á að senda staðfestinu á ihi@ihi.is um að það hafi verið gert. Hér er sagt til um hverskonar vegabréf þarf til að sækja um rafræna áritun.

Við minnum einnig á að nauðsynlegt er að fara sem allra fyrst í bólusetningu svo hún nái hámarksvirkni.

Athugasemd: Athugasemd kom frá foreldri varðandi áritun. Í árituninni er beðið um heimilisfang og þar skrifað foreldrið "In transit, Mexico".

HH