Æfingahelgi

Æfingahópur U18 liðsins hefur nú verið uppfærðu og sjá má hann undir leikmenn. Æfingahelgi er dagana 12 - 14 febrúar og æfingaplanið má finna hér. Ef einhverjar spurningar eru þá vinsamlegast sendið þær á sergei@bjorninn.com eða á ihi@ihi.is