Fyrsta æfing

Fyrsta æfing er á morgun föstudag í Skautahöllinni í Laugardal og hefst klukkan 20.15. Æfingin stendur til klukkan 22.00. Mæting er klukkan 19.30 stundvíslega einsog alltaf hjá Sergei.

HH