U18 landsliðshópur 2017-2018

Landsliðsæfingahópur U18
Landsliðsæfingahópur U18

Alexander Medvedev þjálfari og Miloslav Racansky aðstoðarþjálfari hafa valið landsliðsæfingahóp U18.  Fyrsta landsliðsæfingin verður helgina 13.-14. október og verður hún í Egilshöll.

Nánari dagskrá verður send út næstu daga en gert er ráð fyrir ístímum föstudagskvöldið 13.okt og laugardagskvöldið 14.okt.  Off-ice æfingar verða laugardags- og sunnudagsmorgna þessa sömu helgi ásamt æfingum í sundlauginni í Grafarvogi.

Þeir sem hafa verið valdnir eru sem hér segir og ber öllum að mæta, enda mætingaskylda.  Þeir sem eiga alls ekki heimangengt eða forfallast að hluta ber að tilkynna það til skrifstofu IHI eða til þjálfara.

Ferðalög milli landshluta verður í boði ÍHÍ, ásamt hluta af fæði og þeir sem eiga mjög erfitt með að fá gistingu mun verða útveguð gisting.

Nánari dagskrá verður send inná lokaða facebook grúbbu U18 landsliðs.  Þessi æfingahópur eru þeir sem eru búsettir á Íslandi, þeir sem búa erlendis og koma til greina í landslið Íslands verða boðaðir á framhaldsæfingar. Þeir sem eru búsettir erlendis og telja sig eiga heima í æfingahópnum eru velkomnir til Íslands á sinn kostnað, vinsamlega hafið samband við skrifstofu ÍHÍ eða beint við þjálfara.

 

1 Jakob E. Johannesson G SA
2 Gunnar Adalgeir Arason D SA
3 Robert M. Hafberg D SA
4 Dagur F. Jonasson D SA
5 Ágúst M. Ágússon F SA
6 Bjartur Geir Gunnarsson F SA
7 Einar Kristján Grant F SA
8 Kristján Arnason F SA
9 Unnar Hafberg Rúnarsson F SA
10 Jóhann Björgvin Ragnarsson G SR
11 Jónathan Outoma D SR
12 Sölvi Freyr Atlason F SR
13 Ómar Freyr Söndruson F SR
14 Viktor Ísak Kristjónsson F SR
15 Kári Arnarsson F SR
16 Hákon Marteinn Magnússon F SR
17 Jóhann Már Kristjánssson F SR
18 Jón Albert Helgason D Björninn
19 Hlynur Magnússon D Björninn
20 Stígur Hermannsson Aspar D Björninn
21 Hugi Stefánsson F Björninn
22 Viggo Hlynsson F Björninn
23 Þorgils Máni Eggertsson F IK Pantern U16
24 Patrekur Orri Hansson D Copenhagen
25 Mikael Hansson D Copenhagen
26 Baltasar Ari Hjálmarsson F SA