08.02.2007
Sergei Sak þjálfari U18 ára landsliðsins hefur valið endanlegan 20 leikmanna hóp sem keppa mun fyrir Íslands hönd í komandi heimsmeistarakeppni sem fram fer í Peking í Kína í næsta mánuði. Leikmennirnir eru;
Andri Már Mikaelsson
Andri Steinn Hauksson
Andri Þór Guðlaugsson
Aron Leví Stefánsson
Egill Þormóðsson
Einar Sveinn Guðnason
Gunnar Örn Jónsson
Gunnlaugur Karlsson
Gunnlaugur Þorsteinsson
Hjörtur Geir Björnsson
Kolbeinn Sveinbjarnarson
Matthias Skjöldur Sigurðsson
Orri Blöndal
Óli Þór Gunnarsson
Petur Maack
Ragnar Kristjánsson
Róbert Freyr Pálsson
Sigurður Árnason
Þorsteinn Björnsson
Ævar Björnsson
Hér er um myndarlegan hóp ungra íshokkíleikmanna að ræða sem nú bíður ærið verkefni. Keppnin fer fram dagana 5. - 11. mars n.k. og keppinautar liðsins verða Kína, Spánn, Nýja-Sjáland, S-Afríka og Tyrkland, en síðastnefnda liðið keppti við Búlgari um síðasta sætið í 3. deildinni nú í janúar.