Sheldon Reasbeck aðalþjálfari Skautafélags Akureyrar verður þjálfari U20 ára landsliðs Íslands. Liðið heldur til Serbíu um miðjan janúar til keppni í heimsmeitarakeppni Alþjóða Íshokkísambandsins IIHF. Liðið verður með æfingabúðir á Akureyri 13. til 15. desember 2024.
Eftirtaldir leikmenn hafa verið boðaðir í æfingahóp.
Markmenn
Þórir Aspar - Fjölnir
Sigurgeir Söruson - SA
Varnarmenn
Ormur Jónsson - SA
Daníel Snær Ryan - SA
Haukur Steinsen - SR
Arnar Kristjánsson - EJ Kassel U20
Kristján Hróar Jóhannesson - Fjölnir
Aron Gunnar Ingason - SA
Elvar Örn Skúlason -SA
Pétur Egilsson - Fjölnir
Benedikt Brynjar Ingólfsson - SR
Sóknarmenn
Ólafur Björgvinsson - SA
Viktor Mojzyszek - Fjölnir
Haukur Karvelsson - SR
Uni Blöndal - SA
Birkir Einisson - SA
Hektor Hrólfsson - Fjölnir
Ýmir Hafliðason Garcia - Bodens HF U20
Helgi Bjarnason - SR
Þorleifur Rúnar Sigvaldason - SA
Bjarmi Kristjánsson - SA
Alex Máni Ingason - SA
Bjarki Þór jóhannsson - SA
Gabríel Snær Óskarsson - SA
Freyr Magnússon Waage - Fjölnir
Arnar Karvelsson - SR
Stefán Guðnason - SA
Askir Reynisson - SA
Mikael Eiríksson - SA
Gabríel Benjamínsson - SA