Úr leik Ynja og SR á síðasta tímabili Mynd: Sigurgeir Haraldsson
Í fyrsta sinn í mörg ár er ekki notast við sama fyrirkomulag í meistaraflokki karla og kvenna. Stjórn ÍHÍ ákvað að smíðuð yrði sérstök reglugerð um kvennamótið. Með því að hafa þennan háttinn á vonast stjórnin til að betur sé hægt að aðlaga keppnina að því sem í gangi er í flokknum í dag. Báðir flokkar hafa þó ýmislegt sameiginlegt, s.s. eins og þegar kemur að framlengingu, vítakeppnum o.þ.h.
Helstu breytingar eru þessar:
Einsog áður segir vonast stjórn ÍHÍ til að breytingarnar gefi leikmönnum með mikinn metnað, sem bæði vilja æfa og leika mikið, tækifæri til að bæta sig. Úrslitakeppni verður leikin einsog áður en gert er ráð fyrir henni í mars.
HH