Landsliðsæfing kvenna 28.-30. maí 2021

Mynd tekin á heimsmeistaramótinu sem haldið var á Akureyri 2020.
Mynd tekin á heimsmeistaramótinu sem haldið var á Akureyri 2020.

Jón Benedikt Gíslason landsliðsþjálfari kvenna hefur valið úrtakshóp sem kemur til landsliðsæfingar nú um helgina í Egilshöll.

Sölvi Atlason og Jóhann Björgvin Ragnarsson munu aðstoða á þessari æfingu og tækjastjóri er Hulda Sigurðardóttir.

Landslið kvenna mun taka þátt í undankeppni Olympíuleika kvenna 26. - 29. ágúst 2021. Auk Íslands munu Hong Kong, Búlgaría og Litháen taka þátt.  Umferðin fer fram í Egilshöll og sigurvegarinn þar fær keppnisrétt í næstu umferð sem fer fram í Suður Kóreu í október 2021. 

Næsta verkefni verður svo heimsmeistaramótið sem haldið verður í mars og að öllum líkindum í Króatíu. Þátttökuþjóðir auk Íslands verða Ástralía, Nýja Sjáland, Tyrkland, Króatía og Suður Afríka.

Landsliðsæfingahópurinn;

Andrea Diljá Jóhannesdóttir
Anna Sonja Ágústsdóttir
Arndís Eggerz
Berglind Rós Leifsdóttir
Birta Júlía Þorbjörnsdóttir
Brynhildur Hjaltested
Diljá Björgvinsdóttir
Elín Alexdóttir
Elín Þorsteinsdóttir
Eva María Karvelsdóttir
Flosrún Vaka Jóhannesdóttir
Guðrún Marín Viðarsdóttir
Gunnborg Petra Jóhannsdóttir
Herborg Rut Geirsdóttir
Hilma Bóel Bergsdóttir
Inga Rakel Aradóttir
Jónína Margrét Guðbjartsdóttir
Karen Ósk Þórisdóttir
Katrín Rós Björnsdóttir
Kolbrún María Garðarsdóttir
Kristín Ingadóttir
Lara Mist Jóhannsdóttir
Laura-Ann Murphy
María Guðrún Eiríksdóttir
Ragnhildur Kjartansdóttir
Saga Margrét Sigurðardóttir
Sigrún Agatha Arnardóttir
Silvía Rán Björgvinsdóttir
Steinunn Erla Sigurgeirsdóttir
Sunna Björgvinsdóttir
Teresa Regína Snorradóttir
Thelma Matthíasdóttir
Védís Áslaug Valdimarsdóttir