Miloslav Racanský og Hafþór Andri Sigrúnarson landsliðsþjálfarar U18 hafa valið landsliðsæfingahóp sem mun koma til landsliðsæfingar 8.-10. nóvember næstkomandi.
Landsliðsæfingin verður í Skautahöllinni á Akureyri. Nánari dagskrá landsliðsæfingar mun verða birt á spjallsíðu hópsins á Facebook.
Æfingahópurinn er þessi;
- Johann Björgvin Ragnarson GK SR Johann Mar Kristjansson F SR
- Helgi Þór Ívarsson GK SA Johann Kari Daviðsson F SR
- Pétur Orri Guðnason GK SA Gunnlaugur Þorsteinsson F SR
- Jonathan Otuoma D SR Baldur Kari Helgason F SR
- Markus Mani Olafarson D SR Viggo Hlynsson F BJÖ
- Arnar Máni Steinsen D SR Mikael Skúli Atlason F BJÖ
- Niels Þor Hafsteinsson D SR Sölvi Egilsson F BJÖ
- Róbert Máni Hafberg D SA Baltasar Ari Hjálmarsson F SA
- Dagur Freyr Jónasson D SA Heiðar Gauti Jóhannsson F SA
- Andri Þór Skúlason D SA Hinrik Örn Halldórsson F SA
- Ormur Karl Jónsson D SA Ævar Arngrímsson F SA
- Bergþór Bjarmi Ágústsson D SA Uni Sigurðsson F SA
- Stigur Hermannsson Aspar D BJÖ Alex Máni Sveinsson F SA
- Kristján Jóhannesson D BJÖ Birkir Einisson F SA
- Kári Arnarsson F SR Arnar Helgi Kristjánsson F SA
- Thorgils Eggertsson F SR
Úr þessum hóp, ásamt nokkrum leikmönnum sem spila erlendis, verður svo valið landslið U18 í íshokkí sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu í mars á næsta ári.