Vladimir Kolek og Miroslav Racansky landsliðsþjálfarar U20 hafa valið lokahópinn sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu í íshokkí, annarri deild b.
Mótið verður haldið í Skautahöllinni í Laugardal 16. - 22. janúar næstkomandi.
Þátttökuþjóðir auk Íslands eru Serbía, Mexíkó, Belgía, Kína og Kínverska Taipei.
Landslið U20 - 2023
Leifur Ólafsson liðsstjóri
Karvel Thorsteinsson, Ragnar Jóhannsson og Marcin Mojzyszek eru tækjastjórar.
Erla Guðrún Jóhannesdóttir er mótsstjóri Skautahallarinnar og Skautafélags Reykjavíkur og er Olgeir Olgeirsson henni til aðstoðar.
Bjarki Jóhannesson sjúkraþjálfari.
Bjarni Helgason og Hafsteinn Snær Þorsteinsson myndatökur.
Reynir Sigurðsson sér um akstur allra liða.
Streymt verður frá öllum leikjum mótsins á ÍHÍ-TV.
Miðasala á Tix.is - miðaverð er kr. 2000.- mælum þó með vikupassa sem gildir á alla leiki og kostar kr. 6.000.-
https://www.iihf.com/en/events/2023/wm20iib