Vladimir Kolek og Jussi Sipponen þjálfarar landslið karla í íshokkí 2019 hafa valið landsliðshópinn sem heldur utan til Mexico City og tekur þátt í heimsmeistaramóti í íshokkí 21. - 27. apríl næstkomandi.
Þátttökuþjóðir auk Íslands eru Mexico, Nýja Sjáland, Georgia, Norður Kórea og Ísrael. Mótið fer fram í skautahöllinni Pista De Hielo Centro Santa Fe sem er í verslunarmiðstöðinni Santa Fe.
Leikinn verður einfaldur Round Robin og það lið sem vinnur riðilinn færist upp um einn styrkleikaflokk.
Landslið Íslands er um þessar mundir í 32. sæti á heimslistanum.
Fyrsti leikur Íslands er á móti Ísrael og hefst leikur kl 13:00 þann 21. apríl.
Landslið Íslands 2019;
Dennis Mikael Hedström | Kristjan Arnason |
Miloslav Racansky | Hafthor Andri Sigrunarson |
Aron Knutsson | Úlfar Jón Andrésson |
Orri Blöndal | Bjarki Reyr Johannesson |
Sölvi Freyr Atlason | Andri Már Mikaelsson |
Robbie Sigurdsson | Snorri Sigurbergsson |
Falur Guðnason | Axel Orongan |
Róbert Freyr Pálsson | Sigurdur Thorsteinsson |
Vignir Arason | Johann Már Leifsson |
Gunnar Adalgeir Arason | Björn Már Jakobsson |
Kristjan Albert Kristinsson . | Ingvar Thor Jonsson . |
Konráð Gylfason liðsstjóri
Jónas Breki Magnússon tækjastjóri
Josh Popsie, video og markmannsþjálfari
Emanuel Sanfilippo sjúkraþjálfari
Bjarni Helgason fjölmiðlafulltrúi
Nánari upplýsingar um mótið, stöðu og streymi má finna hér, 2019 IIHF World Championship: