Landslið Íslands í íshokkí 2018 - HM í Hollandi

Vladimir Kolek og Jussi Sipponen landsliðsþjálfarar hafa valið loka hóp landslið Íslands í íshokkí.

Landsliðið tekur þátt í heimsmeistaramótinu í íshokkí, sem hefst 23. apríl næstkomandi í Hollandi.

Landslið Íslands:

NAME CLUB
VALDIMARSSON Atli Snaer ESJA
PÅLSSON Robert Freyr ESJA
JOHANNSSON Hjalti ESJA
GUDNASON Einar ESJA
SIGURDSSON Robbie ESJA
KNUTSSON Aron ESJA
SVERRISON Andri Freyr ESJA
ANDRÉSSON Úlfar Jón BJÖRNINN
EINARSSON Bergur Arni BJÖRNINN
INDUSS Edmunds BJÖRNINN
KRISTINSSON Kristján BJÖRNINN
JONSSON Ingvar Thor SA
THORSTEINSSON Sigurdur SA
JAKOBSSON Björn Már SA
LEIFSSON Johann SA
MIKAELSSON Andri SA
JOHANNESSON Bjarki SR
ATLASON Sölvi Frey SR
OLAFSSON Elvar Kingsville Kings
SIGRUNARSON Hafthor Lehdova IF
ORONGAN Axel Falu IF
HEDSTRÖM Dennis Göteborg IK

 


Liðsstjóri Sigurður Sveinn Sigurðsson
Tækjastjóri Karvel Thorsteinsson
Sjúkraþjálfari Emanuel Sanfilippo
Fréttaritari Jóhann Ingi Hafþórsson

Heimsmeistaramótið fer fram í bænum Tilburg, sunnan við Amsterdam; Ýta hér.

Skautahöllin er IJsportcentrum Tilburg;  Ýta hér.

Landsliðið fer til Hollands 19. apríl og leikur einn vináttulandsleik á móti Hollandi þann 20. apríl.

23. apríl hefst mótið og er fyrsti leikur Íslands á móti Ástralíu.

  • 23. apríl Ástralía - Ísland
  • 24. apríl Ísland - Holland
  • 26. apríl Belgía - Ísland
  • 28. apríl Kína - Ísland
  • 29. apríl Ísland - Serbía

Nú er um að gera fyrir alla stuðningsmenn íslenska landsliðsins að ná sér í flugmiða og gistingu til Tilburg og styðja okkar menn.

Leikjaröðun, staða leikja, og streymi má finna á: 2018 IIHF Ice Hockey World Championship div II Group A .