Hópur og æfingabúðir

Þá er kominn hópurinn sem Sarah Smiley valdi. Hann lítur svona út:

Markmenn:
 
Margrét Arna Vilhjálmsdóttir  
Karitas Sif Halldórsdóttir  

Varnarmenn: 
 
Sólveig Dröfn Andrésdóttir
Anna Sonja Agustsdottir
Bergþora Jónsdóttir
Eva María Karvelsdóttir
Rósa Guðjónsdóttir
Jonina Guðbjartsdóttir

Sóknarmenn:
 
Hanna Rut Heimisdóttir
Ingibjörg Guðr Hjartardóttir
Sigríður Finbogadóttir
Steinnun Sigurgeirsdóttir 
Flosrún Vaka Johannesdóttir
Guðrun Blöndal
Birna Baldursdóttir
Sólveig G. Smáradóttir
Guðrun Arngrímsdóttir
Hrund Thorlacius
Sarah Smiley
Vala Stefánsdóttir

Til vara:

Linda Brá Sveinsdóttir
Silja Run Gunnlaugsdóttir

Föstudagur
xx.xx - xx.xx Liðsfundur
20.15 - 21.15 Ísæfing

Laugardagur
08.00 - 09.00 Ísæfing
xx.xx - xx.xx.Fundur (nánar síðar)
18.15 - 20.00 Æfingaleikur gegn 3. fl SR
Tíminn fyrir æfingaleikinn er ekki að fullu
frágenginn honum gæti seinkað um 2 klst.

Æfingaplanið er birt með fyrirvara og ekki allar tímasetningar komnar þannig að endilega kíkið á það aftur þegar líða fer að æfingabúðunum.

SS/HH