Kvennalandslið Íslands í íshokkí kemur saman nú um helgina til æfinga fyrir undankeppni Ólympíuleikanna í Torino. Liðið spilar þrjá leiki sem allir verða í Piestany í Slóvakíu.
12. desember verður leikur á móti Slóveníu
13. desember verður svo leikur við heimamenn í Slóvakíu.
14. desember er svo frídagur og loks
15. desember verður loka leikurinn á móti Kazakhstan
------
Annars verður dagskráin í æfingarbúðunum í Laugardal svona
vona.