Handbók.

Nú er hin geysivinsæla handbók komin út. Þar eru útskýrð helstu atriði ferðalagsins og allar þær helstu upplýsingar sem við höfum við hendina eða höfum getað aflað. Vinsamlegast lesið hana vel yfir og einnig eru allar ábendingar vel þegnar svo gefa megi sem bestar upplýsingar um ferðalagið. Ég vil benda mönnum sérstaklega á að lesa kaflann um símakostnaðinn.