Karlaliðið valið

Sveinn Björnsson og Richard Tahtinen, þjálfarar karlaliðsins hafa nú valið hópinn sem halda mun utan til Ástralíu í apríl til þátttöku á heimsmeistaramóti IIHF.  Reyndar eru slegnir nokkrir varnaglar ef breyting yrði á hópnum á næstu viku.  Sem dæmi má nefna að í Svíþjóð býr íslenskur markmaður sem spilar í sterkri deild og nú stendur yfir rannsókn á skráðu ríkisfangi hans.  Ef allt gengur upp með hann tekur hann sæti í liðinu við hliðina á Ómari Smárasyni.  Ef hann er hins vegar ekki gjaldgengur tekur Birgir Örn Sveinsson stöðuna, en Birgir hefur verið aðalmarkmaður liðsins síðan karlaliðið keppti fyrst á HM árið 1999 í S-Afríku.  Liðið er annars skipað eftirtöldum leikmönnum;
 
Markmenn
Ómar Smári Skúlason

Varnarmenn
Birkir Árnason
Björn Már Jakobsson
Kári Valsson
Patrik Ericsson
Ingvar Þór Jónsson
Guðmundur Björgvinsson
Þórhallur Viðarsson
Orri Blöndal

Sóknarmenn
Jón Gíslason
Emil Alengard
Daniel Ericsson
Jónas Breki Magnússon
Daði Örn Heimisson
Birgir Hansen
Stefán Hrafnsson
Gauti Þormóðsson
Steinar Grettisson
Úlfar Jón Andrésson
Þorsteinn Björnsson
Steinar Páll Veigarsson

Þeir leikmenn sem eru næstir inn ef einhverjir af ofangreindum leikmönnum, forfallast eða með öðrum hætti spila sig út úr liðinu á næstu vikum eru í þessari röð;
Gunnar Guðmundsson
Egill Þormóðsson
Trausti Bergmann