Stjórn íshokkísambandsins ákvað á fundi sínum sem haldin var í gær 5. mars 2025 að Íshokkíþing verður haldið í íþróttamiðstöðinni í Laugardal 10. maí næstkomandi. Nánari upplýsingar um þingið og fresti tengda því, verða sendar út með fyrra fundarboði a.m.k. 4 vikum fyrir auglýstan fundardag.