30.03.2011
Bein lýsing er uppfærð hér jafnóðum
Leik lokið með sigri Íslands 1-5 !!!
Besti leikmaður RSA er nr. 9 og Íslands nr. 5 Hanna Rut Heimisdóttir fyrirliði
1 mín eftir og nr. 14 Hrund skytur á mark en varið , aftur skotið á mark RSK og aftur varið
2.28 RSA skiptir um markmann, nr. 1 fer og inn kemur nr. 5 sem ver mjög fljótlega.
Dauðafæri RSA við ísl markið en sleppur framhjá 2.42 liðið fullskipað
4.47 Guðrún Blöndal fær 2 mínútur fyrir tæklingu (crosscheck) RSA stúlkan við battann rís á fætur)
5.44 Hanna Heimis fær dauðafæri alein en skýtur framhjá - stúkan reis upp og hvatti duglega
6.57 Uppkast eftir að leikmaður RSA lenti á svellinu en reis á fætur og heldur áfram.
Liðin skiptast á að sækja og mikið líf á svellinu, margskonar tilþrif sýnd - markmaður RSA frystir pökkinn
Karitas sýnir greinilega hver stjórnar á hennar svæði, ver ákveðin í tvígang. Okkar stelpur sækja stíft að marki RSA
Staðan 1-5 fyrir Íslandi og okkar konur greinilega hrokknar í gírinn
11.26 Ísland skorar rétt komnar með fullskipuð lið. Nr. 8 Sigrún Arnardóttir eftir stoðsendingu frá Flosrúnu
12.25 RSA fær 2 mín nr. 12 fyrir tripping og eru 3 á móti 4. Markmaður RSA ver.
Staðan 1-4 fyrir Íslandi :-)
13.00 Snilldarmark vippað langt frá marki eftir snilldar spil okkar stelpna. nr. 5 Hanna Heimisdóttir fyrirliði átti markið alein.
13.22 Karitas ver og RSA stelpu er hjálpað á fætur eftir bendu við markið
13.33 Guðrún Blöndal fær 2 mín fyrir interferance, hún hreinsaði kylfu frá markinu sem RSA misti
14.09 RSA nr. 11 fær 2 mín fyrir checking
14.48 Íslenska liðið er duglegt að hreinsa út af varnarsvæðinu og engin hætta skapast við markið okkar, liðin nú bæði fullskipuð
16.56 2 mín á ísl fyrir of marga á ís
Staðan 1-3
17.53 Mark skorað! Nr.17 Flosrún Jóhannesdóttir eftir stoðsendingu frá Hönnu Rut Heimisdóttur
18.05 Stórhættu við Íslenska markið bægt frá og svo ver Karitas skot aðeins utar
3. leikhluti er hafinn og bæði lið fullskipuð
Léttara er yfir höllinni núna er 2,5 mínútur eru þar til þriðji leihluti hefst. Menn eru sammála um að leikurinn sé í hendi ef svona heldur áfram. Svo má geta þess að Guðrún Viðarsdóttir 16 ára gömul var að skora sitt fyrsta mark með landsliði Íslands og óskum við henni að sjálfsögðu til hamingju með það :-)
Staðan 1-2 fyrir Íslandi og öðrum leikhluta er lokið og Íslenska liðið fær gott lófatak hjá áhorfendum bæði í lokin og eins þegar þær fara útaf enda allt annað að sjá þær spila.
0.25 skot á RSA mark en varið
RSA reyna sókn en eru étnar af íslensku vörninni en erfiðlega gengur að halda pekkinum, RSA ná honum og eiga skot á mark sem Karitas ver
1.48 nr. 2 RSA fær 2 mín f tripping
Bæði lið sækja
Fjör hefur færst íleikinn og ísl stelpurnar sýna hvað þær geta spila saman og sækja grimmt.
Karitas sýndi snilldar markvörslu eftir atlögu að ísl markinu við mikinn fögnuð áhorfenda.
1-2 fyrir Íslandi
5.42 Aftur mark!! í líklega 5 tilraun, gekk mikið á við markið. nr. 3 Guðrún Viðarsdóttir skorar eftir stoðsendingu frá nr.5 Hönnu Heimisdóttur og 10 Steinunni Sigurgeirsdóttur
Staðan 1-1
6.45 nr. 17 Flosrún Jóhannesdóttir skorar með stoð frá 23 Önnu Ágústsdóttur
7.47 RSA leikm 21 fær 2 mín fyrir crosscheck - þá dregur vonandi til tíðinda
Aftur og aftur þar til flautað, uppkast á RSA hluta
8 mín eftir og ísland átti gott skot á mark en inn vildi pökkurinn ekki.
Sérstakt að RSA stelpur hvetja mikið af bekknum.
11.55 Uppkast hjá marki RSA og munar litlu aftur að við náum að skora
Steinunn á skot á mark en varið. Vörn Íslands er að standa sig ágætlega og ísl liðið að sýna betri leik. Birna Baldurs á skot á mark sem er gripið
14.19 markm ísl frystir pökkinn
Stelpurnar hvattar af áhorfendum og liðin sækja til skiptis. Markm. Ísl frystir pökkinn 16.11 mín eftir
Hart sótt að marki RSA varið í tvígang og munaði litlu að fyrsta mark ísl liti dagsins ljós
Annar leikhluti hafinn
Við gerum ráð fyrir að Sarah þjálfari sé að lesa yfir stelpunum í klefanum núna. Þær voru að spila langt undir getu og voru að gera allt of mikið af mistökum. Andstæðingurinn kom mikið einbeittari til leiks og náði þ.a.l. betra samspili. Miðað við leikinn i gær þá var þessi byrjun gæðaflokki neðar. Við skulum vona að næsti leikhluti verði betri fyrir Ísland.
Fyrsta leikhluta lokið
0.23 rangstaða á Ísl
Sigrún á skot á markið en varið leikur heldur áfram
1.50 bæði lið fullskipuð
2.18 rangstaða á RSA
3.54 nr. 6 Elva Hjálmardóttir fær 2 mín fyrir holding
5.07 rangstaða á Ísl
Áhorfendur hvetja og góð stemning
RSA kemst ein upp en er stoppuð af vörn áður en nær skoti á mark
6.31 RSA fær 2 mín nr. 19 fyrir interferance
6.46 Karitas frystir pökkinn
RSA í góðu færi en pökkur rétt framhjá. Flosrún á skot á mark sem er varið 7.13 mín eftir af fyrsta leikhluta
9.08 Uppkast á Isl varnarsvæði og nú bæði lið fullskipuð
Steinunn reyndi sama og í gær og það virkaði aftur, hún sendi pökkinn yfir allan völlinn við 4 á móti 5 en sækjum meira en verjumst.
11.06 nr. 2 Védís Valdemarsdóttir fær 2 mín fyrir crosscheck
12.03 Hörð atlaga að marki RSA en varið, Ísl sækja stíft
12.24 RSA skora 1-0 leikm 21 stoð nr. 9
12.39 Hanna Heimisdóttir fær 2 mín fyrir
12.51 Flosrún fær dauðafæri og er ein gegnmarkmanni en brennir af
14.13 markmaður Íslands Karitas Halldórsdóttir frystir pökkinn
Sótt á báða bóga og spilað fínasta íshokkí
Fleiri áhorfendur en í gærkvöld og Bjarni töframaður með míkrófóninn, stemning létt og góð
Hefst með sókn RSA, og fyrstu mínutur meira á Ísl varnarsvæði
Leikur hafinn - okkar stelpur í hvítu og Suður Afríka (RSA) í grænu
13 mínútur í að leikur hefjist, liðin hafa hitað upp og eru farin í búningsklefana