Tim Brithén þjálfari landsliðs skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri hefur valið lið sem heldur til Spánar í desember til þátttöku á HM. Liðið mun leika í 2. deild b-riðils. Aðstoðarþjálfari Tims á mótinu er Gunnlaugur Björnsson.
Mótherjarnir eru Serbía, Króatía, Belgía, Ástralía og heimamenn Spánverjar.
Eftirfarandi leikmenn eru í hópnum:
Markmenn | |
Atli Snær Valdimarsson | Bracebridge Blues (CA) |
Nicolas Jouanne | Skautafélag Reykjavíkur |
Varnarmenn | |
Andri Helgason | Almaguin Spartans |
Brynjar Magnússon | Björninn |
Ingþór Árnason | Skautafélag Akureyrar |
Jón Árni Árnason | Valerenga (Noregur) |
Kristinn Freyr Hermannsson | Skautafélag Reykjavíkur |
Róbert Guðnason | Skautafélag Akureyrar |
Sigurður Freyr Þorsteinsson | Skautafélag Akureyrar |
Sóknarmenn | |
Aron Knútsson | Björninn |
Baldur Líndal | Skautafélag Reykjavíkur |
Bjarki Reyr Jóhannesson | Skautafélag Reykjavíkur |
Daníel Steinþór Magnússon | Skautafélag Reykjavíkur |
Elvar Snær Ólafsson | Björninn |
Guðmundur Þorsteinsson | Skautafélag Reykjavíkur |
Hafþór Andri Sigrúnarson | IFK Ore (Svíþjóð) |
Jón Andri Óskarsson | Skautafélag Reykjavíkur |
Markús Darri Maack | Skautafélag Reykjavíkur |
Sigurður Reynisson | Skautafélag Akureyrar |
Sölvi Atlason | Skautafélag Reykjavíkur |
Til vara eru | |
Andri Snær Sigurvinsson | Björninn |
Arnar Hjaltested | Skautafélag Reykjavíkur |
Ellert Andri Þórsson | Björninn |
Hilmar Benedikt Sverrisson | Björninn |
Hjalti Jóhannsson | Björninn |
Kristján Albert Kristinson | Björninn |
Matthías Már Stefánsson | Skautafélag Akureyrar |
Brottför aðalhópsins frá Íslandi er 11. desember en nánari fréttir fyrir leikmenn liðsins verða birtar fljótlega.
HH