U18 - Heimsmeistaramótið í Valdemoro, Spáni

Ísland - Kína lokatölur
Ísland - Kína lokatölur

Þessa dagana er heimsmeistaramótið í íshokkí, U18.  Ferðin byrjaði 24. mars í Leifstöð og var stefnan tekin á Kaupmannahöfn og svo flug til Barcelona þar sem tók við rútuferð til Valdemore.  Fyrsta æfing á ís var svo daginn eftir, þann 25. mars.  Mikil og góð stemning er í hópnum, allir hafa það að markmiði að gera sitt allra besta og hafa gaman að öllu saman.

Strákarnir byrjuðu á leik við Belgíu 26. mars sem var æsispennandi frá upphafi til enda. Strákarnir okkar spiluðu leikinn vel og áttu í raun skilið að vinna en leikurinn endaði 4-5 fyrir Belgíu.  Næsti leikur var við Kína og vannst sá leikur með gífurlegri eftirfylgni og pressu af hálfu drengjanna, skoruðu þeir 2 mörk á síðustu 30 sekundunum.  Lokatölur 3-5.

Næsti leikur er þriðjudagskvöldið 29. mars kl 18 á íslenskum tíma.  Bein útsending og staða leikja má finna á alþjóðasíðunni

http://www.iihf.com/competition/550/statistics/

Hér er facebook síða foreldra hópsins; https://www.facebook.com/groups/662070530561593/?fref=ts

Hópurinn:

Arnar Hjaltested SR
Hilmar Benedikt Sverrisson Björninn
Edmunds Induss Björninn
Jón Árni Árnason Björninn
Sveinn Verneri Sveinsson ECC Preussen
Markús Darri Maack SR
Heiðar Örn Kristveigarsson SA
Kristján Albert Kristinsson Björninn
Halldór Ingi Skúlason SA
Sölvi Freyr Atlason SR
Andri Snær Sigurvinsson Björninn
Hugi Rafn Stefansson Björninn
Axel Snær Orongan SA
Matthías Már Stefánsson SA
Vignir Freyr Arason Björninn
Hákon Orri Árnason SR
Gabríel Camilo Gunnlaugsson Spånga hc
Styrmir Steinn Maack SR
Sigurdur Freyr Þorsteinsson SA
Maksymilian Jan Mojzyszek Björninn