U18 ára landsliðið á leiðinni til Taívan


Í morgun lagði landslið skipað leikmönnum 18 ára og yngri upp í langferð en liðið mun taka þátt í 3. deild HM sem fram fer í Taívan. Hópurinn flýgur í gegnum Svíþjóð og þaðan til Dubaí áður en komið er á áfangastað.

Vilhelm Már Bjarnason þjálfari liðsins hefur valið efitrfarandi leikmenn sem halda til Taívan:

Arnar Hjaltested SR
Hilmar Benedikt Sverrisson Björninn
Edmunds Induss Björninn
Róbert Guðnason SA
Jón Árni Árnason "A" Björninn
Markús Darri Maack SR
Matthías Már Stefánsson SA
Kristján Albert Kristinson Björninn
Sölvi Atlason SR
Andri Snær Sigurvinsson Björninn
Hafþór Andri Sigrúnarson "C" IK Ore
Elvar Snær Ólafsson "A" Björninn
Halldór Ingi Skúlason SA
Heiðar Örn Kristveigarson SA
Nicolas Jouanne SR
Gabríel Camillo Gunnlaugsson SR
Styrmir Steinn Maack SR
Sigurður Freyr Þorsteinsson SA 

Fararstjóri hópsins er Árni Geir Jónsson. Fyrsti leikur liðsins er á sunnudag gegn heimamönnum og hefst hann klukkan 12.00 að íslenskum tíma. Tengill á tölfræði og textalýsingu verður settur upp hér hægra meginn á síðuna hjá okkur.

HH