13.09.2010
Tölva sú er ÍHÍ hefur notað undanfarin ár er biluð. Þar sem öll umferð um ÍHÍ, bæði tölvupóstur og sími, fór í gegnum hana getur verið að bið verði á að erindum sé svarað. Vinsamlegast sýnið þolinmæði því unnið er að því að koma málunum í lag.
HH