Eins og segir í 18. grein laga ÍHÍ: "Merki ÍHÍ er hliðarmynd af fálka í bláum og rauðum lit á ljósbláum grunni. Undir fálkanum er táknmynd um ís og undir ísnum kraumar eldur."
Það eru ekki allir sem kunna
sögu merkisins, og því gott tilefni að minna á hana, nú þegar landsliðsæfingahelgi er nýlokið. Segja má með sanni að vel hafi tekist til þegar merkið var hannað því að í gegnum árin hefur margoft verið borið lof á merkið.
Á pressan.is í dag má finna frétt um Winnipeg Falcons en saga þeirra er til merkis um íslenska þrautseigju. Fréttina á pressan.is má
finna hér.
HH