Jón Benedikt Gíslason og Jouni Sinikorpi, landsliðsþjálfarar kvenna í íshokkí hafa valið úrtakshóp sem kemur til landsliðsæfingar 15. - 17. febrúar næstkomandi.
Landsliðsæfingin fer fram í Reykjavik.
Landsliðs-æfingahópurinn:
Leikmenn | Félag |
Alexandra Hafsteinsdóttir | SR |
Anna Karen Einisdóttir | SA |
April Orongan | SA |
Arndís Eggerz | SA |
Berglind Rós Leifsdóttir | SA |
Birta Júlía Þorbjörnsdóttir | SA |
Brynhildur Hjaltested | SR |
Diljá Björgvinsdóttir | Göteborg HC |
Díana Björgvinsdóttir | SA |
Elín Alexdóttir | Björninn |
Eva María Karvelsdóttir | SA |
Herborg Rut Geirsdóttir | Sparta |
Jónína Margrét Guðbjartsdóttir | SA |
Karítas Sif Halldórsdóttir | Björninn |
Kolbrún María Garðarsdóttir | SA |
Kristín Ingadóttir | Björninn |
Laura-Ann Murphy | SR |
Ragnhildur Kjartansdóttir | SA |
Saga Margrét Sigurðardóttir | SA |
Sigrún Agatha Arnardóttir | SR |
Silvía Rán Björgvinsdóttir | SA |
Sunna Björgvinsdóttir | SA |
Teresa Regína Snorradóttir | SA |
Thelma Matthíasdóttir | Björninn |
Védís Áslaug Valdimarsdóttir | Björninn |
Nánari dagskrá verður birt síðar.
Landslið Íslands mun svo verða valið fljótlega eftir helgina og stefnan tekin á heimsmeistaramót kvenna sem haldið verður í Brasov í Rúmeníu í mars næstkomandi.