Íshokkísamband Íslands (ÍHÍ) hefur þegið boð um að taka þátt í æfingamóti stúlkna í íshokkí.
Þátttökuþjóðir auk Íslands eru Pólland, Spánn og Bretland. Ísland sendir landslið U20 en aðrar þátttökuþjóðir U18.
Mótið verður haldið í Dumfries, Skotlandi núna um helgina 8. – 10. nóvember.
Þetta æfingamót er hluti af fjögurra ára samstarfi þar sem þjóðirnar skipta milli sín mótshaldinu.
- Dagskrá íslenska liðsins;
- Föstudagur 8. nóvember; Ísland - Pólland 19:30
- Laugardagur 9. nóvember; Ísland - Bretland 14:00
- Sunnudagur 10. nóvember; Ísland - Spánn 08:00
- Landslið U20 kvenna
- Thelma Þöll Matthíasdóttir Fjölnir-Björninn
- Alexandra Hafsteinsdóttir SR
- Gunnborg Petra Jóhannsdóttir SA
- Elín Björg Þorsteinsdóttir SA
- Brynhildur Hjaltested SR
- Hilma Bóel Bergsdóttir SA
- Herborg Rut Geirsdóttir Troja/Ljungby
- Teresa Regína Snorradóttir SA
- Saga Margrét Sigurðard. Blondal Troja/Ljungby
- Katrín Rós Björnsdóttir SA
- Elín Boamah Darkoh Alexdóttir SR
- Kolbrún María Garðarsdóttir SA
- Unnur María Helgadóttir Fjölnir-Björninn
- Berglind Rós Leifsdóttir SA
- Anna Karen Einisdóttir SA
- Sunna Björgvinsdóttir Södertälje
- April Mjöll Orongan SA
- Birta Júlía Þorbjörnsd. Helgudottir SA
- Jón Benedikt Gíslason þjálfari
- Guðrún Kristín Blöndal liðsstjóri
- Hulda Sigurðardóttir tækjastjóri