Landsliðsþjálfarar U20, Magnus Blarand og Emil Alengard hafa valið landslið U20 í íshokkí. 21 leikmaður fer því til Nýja Sjálands þann 11. janúar og tekur landsliðið þátt í 2017 IIHF Ice Hockey U20 World Championship Division III. Íslenska liðið keppir í A riðli. Mótið hefst mánudaginn 16. janúar og lýkur sunnudaginn 22. janúar 2017.
Landsliðið U20:
Markmenn | |
1 | Arnar Hjaltested |
2 | Maksymilian Jan Mojzyszek |
Varnarmenn | |
3 | Jón Árni Árnason |
4 | Gunnar Aðalgeir Arason |
5 | Sigurður Þorsteinson |
6 | Vignir Arason |
7 | Hákon Orri Árnason |
8 | Jón Albert Helgason |
Sóknarmenn | |
9 | Edmunds Induss |
10 | Elvar Ólafsson |
11 | Hafþór Sigrúnarson |
12 | Heiðar Örn Kristveigarson |
13 | Styrmir Steinn Maack |
14 | Kristján Albert Kristinsson |
15 | Matthías Már Stefánsson |
16 | Sölvi Freyr Atlason |
17 | Hjalti Jóhannsson |
18 | Axel Snær Orongan |
19 | Markús Darri Maack |
20 | Gabriel Camilo Gunnlaugsson Sarabia |
21 | Jón Andri Oskarsson |
Liðstjóri verður Árni Geir Jónsson og tækjastjóri Eggert Steinsen.
Áfram Ísland.