Landslið Íslands U18 er á leið í 2017 IIHF ICE HOCKEY U18 WORLD CHAMPIONSHIP Div. II Group B sem haldið verður í Novi Sad Serbíu 13. til 19. mars 2017.
Landslið Íslands mun nokkra daga fyrir mót vera með landsliðsæfingar í Novi Sad og æfingaleik gegn Serbíu.
Mótherjarnir eru Ástralía, Holland, Serbía, Spánn og Belgía.
Mótið hefst 13. mars og eru leikir Íslands sem hér segir:
Leikmenn Íslands eru:
Leikmenn U18 |
Jón Albert Helgason |
Orri Grétar Valgeirsson |
Kristófer Arnes Róbertsson |
Hugi Rafn Stefánsson |
Vignir Freyr Arason |
Maksymilian Mojzyszek |
Heiðar Örn Kristveigarson |
Axel Snær Orongan |
Gunnar Aðalgeir Arason |
Halldór Ingi Skúlason |
Kristján Árnason |
Sigurður Freyr Þorsteinsson |
Róbert Máni Hafberg |
Einar Kristján Grant |
Bjartur Geir Gunnarsson |
Viktor Ísak Kristjonsson |
Arnar Hjaltsted |
Sölvi Freyr Atlason |
Ísak Rúnar Steinsen |
Hilmir Dan Ævarsson |
Styrmir Steinn Maack |
Ómar Freyr Söndruson |
Þjálfarar eru Emil Alengaard og Jón Benedikt Gíslason
Tækjastjóri Marcin Mojzyszek; sjúkranuddari Margrét Ýr Prébensdóttir og liðstjóri Konráð Gylfason
Nánari upplýsingar má finna hjá International Ice Hockey Federation (IIHF), Ýta Hér.