Landslið karla hefur verið valið og hefur verið í æfingabúðum í Svíþjóð undanfarið. Nú er liðið komið til Jaca, Spáni og tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem fram fer 9. april til 15. apríl 2016.
Staða leikja og beina útsendingu má finna hér: ÝTA HÉR
Íslenska karlalandsliðið í íshokkí leikur sinn fyrsta leik kl 11 á íslenskum tíma, laugardaginn 9. apríl. | ||||||
Leikir íslenska liðsins er hér: | ||||||
Laugardagurinn | 9. apríl | kl 11:00 | Belgia - Ísland | |||
Sunnudagurinn | 10. apríl | kl 14:30 | Ísland - Kína | |||
Þriðjudagurinn | 12. apríl | kl 11:00 | Holland - Ísland | |||
Fimmtudagurinn | 14. apríl | kl 14:30 | Ísland - Serbía | |||
Föstudagurinn | 15. apríl | kl 18:00 | Spánn - Ísland |
Liðsmenn og annað föruneyti:
1 | Andri Már Helgason | |
2 | Andri Már Mikaelsson | |
3 | Bergur Árni Einarsson | |
4 | Bjarki Reyr Jóhannesson | |
5 | Björn Róbert Sigurðarson | |
6 | Dennis Hedström | |
7 | Emil Alengard | |
8 | Falur Birkir Guðnason | |
9 | Hafþór Andri Sigrúnarson | |
10 | Hjalti Jóhannsson | |
11 | Ingófllur Tryggvi Elíasson | |
12 | Ingþór Arnason | |
13 | Ingvar Þór Jónsson | |
14 | Jóhann Már Leifsson | |
15 | Jónas Breki Magnússon | |
16 | Orri Blöndal | |
17 | Robbie Sigurðsson | |
18 | Róbert Freyr Pálsson | |
19 | Robin Sebastian Hedström | |
20 | Snorri Þór Sigurbergsson | |
21 | Ulfar Jón Andrésson | |
22 | Magnus Blarand | Aðalþjálfari |
23 | Sigurður Sveinn Sigurðsson | Aðstoaðarþjálfari |
24 | Mikael Sandberg | Markmannsþjálfari |
25 | Sussie Lindqvist | Sjúkraþjálfari |
26 | Jón Þór Eysteinsson | Fararstjóri |
27 | Marcin Mojzyszek | Tækjastjóri |
28 | Kristján Jónsson | Mbl.is |