Landsliðsþjálfarar U18, Emil Alengaard og Jón Benedikt Gíslason hafa valið landslið Íslands - U18 í íshokkí.
Landsliðshópurinn:
Markmenn | |
1 | Arnar Hjaltested |
2 | Maksymilian Jan Mojzyszek |
Varnarmenn | |
3 | Gunnar Aðalgeir Arason |
4 | Halldór Ingi Skúlason |
5 | Hilmir Dan Ævarsson |
6 | Ísak Rúnar Steinsen |
7 | Jón Albert Helgason |
8 | Róbert Máni Hafberg |
9 | Sigurður Freyr Þorsteinsson |
10 | Vignir Freyr Arason |
Sóknarmenn | |
11 | Axel Snær Orongan |
12 | Bjartur Geir Gunnarsson |
13 | Einar Kristján Grant |
14 | Heiðar Örn Kristveigarsson |
15 | Hugi Rafn Stefánsson |
16 | Kristján Árnason |
17 | Kristófer Arnes Róbertsson |
18 | Ómar Freyr Söndruson |
19 | Orri Grétar Valgeirsson |
20 | Sölvi Freyr Atlason |
21 | Styrmir Steinn Maack |
22 | Viktor Ísak Kristjánsson |
Starfsfólk landsliðs U18:
Emil Alengaard | Þjálfari |
Jón Gíslason | Þjálfari |
Marcin Mojzyszek | Tækjastjóri |
Konráð Gylfason | Liðstjóri |
Margrét Ýr Prebensdottir | Sjúkranuddari |
Nauðsynlegt að tilkynna sem fyrst til þjálfara ef augljost þykir að einhver liðsmaður getur ekki tekið þátt í undirbúning og móti.
Stefnt er að fljúga til Novi Sad Serbíu, 10. mars og heim aftur 20. mars 2017.
KG