Landsleikur - Landslið kvenna vs University of Guelph Gryphons

Jón Benedikt Gíslason landsliðsþjálfari kvenna hefur valið landslið Íslands sem tekur á móti kvennaliði University of Guelph Gryphons.

Leikurinn hefst kl 19:30 í Skautahöllinni í Laugardal sunnudaginn 7. maí.

Lið Guelph Gryphons hefur undanfarna daga verið í víðsvegar um Evrópu í æfingaferð og lýkur ferð sinni hér á landi með æfingaleik á móti landsliði Íslands.

Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Leikurinn mun verða sýndur beint á ÍHÍ-TV og Skautafélag Reykjavíkur mun selja okkur ljúffengt kaffi og meðlæti.

Lið Íslands;

Aðalheiður Anna Ragnarsdóttir
Amanda Bjarnadóttir 
Andrea Diljá Bachmann
Anna Sonja Ágústsdóttir
Berglind Rós Leifsdóttir
Birta Júlía Þorbjörnsdóttir
Brynhildur Hjaltested
Elisa Sigfinnsdóttir 
Elín Darko
Guðrún Marín Viðarsdóttir
Gunnborg Petra Jóhannsdóttir
Hilma Bóel Bergsdóttir
Inga Rakel Aradóttir
Jónína Margrét Guðbjartsdóttir
Katrín Rós Björnsdóttir
Kristín Ingadóttir
Magdalena Sulova
María Guðrún Eiríksdóttir 
María Sól Kristjánsdóttir
Ragnhildur Kjartansdóttir
Sigrún Agatha Arnardóttir
Teresa Regína Snorradóttir

 

Tækjastjóri Ingibjörg G. Hjartardóttir, dómarar Elva Hjálmarsdóttir og Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsdóttir.