Íshokkíþing 2019

Íshokkíþing, verður haldið á Akureyri 11. mai 2019. Þingið hefst kl 11.

Á Íshokkiþingi hafa fulltrúar aðildarfélaga ÍHÍ atkvæðisrétt og dagskrá þingsins verður samkvæmt 8.gr. laga ÍHÍ;

Þingsetning
2. Kosning 3 manna kjörbréfanefndar.  
3. Kosning þingforseta.
4. Kosning 1. og 2. þingritara.
5. Skýrsla stjórnar lögð fram.
6. Endurskoðaðir reikningar sambandsins lagðir fram.
7. Umræður og samþykkt reikninga.
8. Ávarp gesta.
9. Fjárhagsáætlun næsta árs lögð fram.
10. Kosning þingnefnda.
11. Lagabreytingatillögur.
12. Aðrar tillögur sem kynntar voru í fundarboði.
13. Teknar fyrir tillögur og önnur mál sem lögð hafa verið fyrir þingið og þingmeirihluti leyfir.
14. Þingnefndir starfa.
15. Þingnefndir gera grein fyrir störfum sínum.  
16. Umræður og atkvæðagreiðsla um lagabreytingatillögur og framkomin mál.
17. Kosningar: a) Stjórn og varastjórn, sbr. 10. grein b) 2 skoðunarmenn reikningac) Fulltrúa á Íþróttaþing ÍSÍ, skv. lögum ÍSÍ, á því ári sem Íþróttaþing ÍSÍ fer fram.
18. Þingslit.

 

KG