Rúnar Eff Rúnarsson og Vladimir Kolek landsliðsþjálfarar hafa valið lokahóp landslið U18 sem tekur þátt í heimsmeistaramóti IIHF á Akureyri 12-18. mars næstkomandi. Landslið Íslands mun hefja lokaæfingu 9. mars.
Þátttökuþjóðir auk Íslands eru Mexikó, Tyrkland, Bosnia-Herzegóvína, Ísrael og Luxembourg.
Tækjastjóri er Karvel Thorsteinsson.
Okkur vantar liðsstjóra, auglýsum eftir áhugasömum einstakling til að taka að sér liðsstjórahlutverk.
Liðið mun gista á Lamb-inn ferðaþjónustu og mótið sjálft verður í Skautahöllinni á Akureyri.